Aukin drægni, BMW Hybrid bílar, BMW X5 45e & BMW 530e

Aukin drægni rafhlöðu

Bílar á US / Canada markaði nýta rafhlöðuna skemur vegna ábyrgðaskilmála þar í landi.

Með aflæsingu á hugbúnaði rafhlöðu er hægt að færa rafhlöðuna á “Evrópu markaðs” stillingu sem eykur drægni ökutækis um 50%.

Fyrir breytingu

Innfluttur BMW X5 45e með USA/CANADA lás á rafhlöðu - 36 KM drægni fyrir breytingu

Eftir breytingu

USA / CANADA lás fjarlægður á rafhlöðu - 53 KM drægni eftir breytingu

Kóðun ehf

Kvistaberg 19,

221 Hafnarfjörður

Kt: 620921-1730